Kolmunnaveiðin er ævintýri líkust

Kolmunnaskipin halda áfram að koma með fullfermi af hráefni til fiskimjölsverksmiðja Síldarvinnslunnar í Neskaupstað og á Seyðisfirði og vinnslan gengur afar vel. Lokið var við að landa fullfermi úr Hákoni EA á Seyðisfirði í gær og í morgun var lokið við að landa rúmlega 3.200 tonnum úr Berki NK í Neskaupstað.

Hefur upplifað byltingarkenndar framfarir á starfsævinni

Í nýútkominni samfélagsskýrslu Síldarvinnslunnar eru birt stutt viðtöl við nokkra starfsmenn fyrirtækisins og dótturfélaga. Nokkur þessara viðtala munu birtast hér á heimasíðunni og hér er birt viðtal við Líneik Haraldsdóttur sem nýlega lét af störfum í fiskiðjuverinu í Neskaupstað.

Gullver landar í Hafnarfirði

Ísfisktogarinn Gullver NS er að landa í Hafnarfirði í dag. Afli skipsins er 122 tonn, mest þorskur en einnig ýsa, karfi, ufsi og langa. Hjálmar Ólafur Bjarnason skipstjóri er sáttur við veiðiferðina. “Það var ágætis fiskirí allan tímann, en það fiskast betur á daginn en á nóttunni.

Kynning á ársuppgjöri 2023

Gunnþór B. Ingvason forstjóri mun gera grein fyrir niðurstöðum ársuppgjöri 2023

Fundurinn verður haldinn með rafrænum hætti 07.03.2024 klukkan 16:00

SÍLDARVINNSLAN HF.

Síldarvinnslan hf. er nú eitt af stærstu og öflugustu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins og byggir starfsemi sína á yfir hálfrar aldar reynslu í fiskvinnslu og útgerð. Fyrirtækið er hið umsvifamesta á Íslandi á sviði veiða og vinnslu á uppsjávartegundum og stærsti framleiðandi á fiskimjöli og lýsi á landinu.

VEIÐAR

Síldarvinnslan er einn stærsti kvótahafi á Íslandi. Aflaheimildir samstæðunnar á kvótaárinu 2022/2023 eru 220 þúsund tonn eða 52 þúsund þorskígildistonn.

VINNSLA

Síldarvinnslan er stærsti framleiðandi landsins á uppsjávarafurðum. Síldarvinnslan rekur í dag tvær fiskimjölsverksmiðjur, í Neskaupstað og á Seyðisfirði. Fyrirtækið rekur hátækni fiskiðjuver í Neskaupstað og þar eru einnig stærstu frystigeymslur á landinu. Fyrirtækið rekur bolfiskvinnslur í Grindavík og á Seyðisfirði.

STARFSFÓLKIÐ

Síldarvinnslan er hátækni sjávarútvegsfyrirtæki í fremstu röð. Fyrir slíkt félag er sífellt mikilvægara að ráða hæft fólk til starfa og tryggja strfsánægju þess. Félagið hefur því sett sér metnaðarfulla stefnu í starfsmannamálum sem miðar að því að skapa vinnuumhverfi sem einkennist af hvatningu, öryggi og góðum samskiptum